AMBER & ASTRA

AMBER & ASTRA er glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu.

Andrúmsloftið á AMBER er þægilegt og afslappað og er matseðillinn innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega útfærðir til að bæta og skapa einstaka upplifun í mat og drykk.

Á AMBER starfar hópur fólks sem hefur brennandi áhuga á matargerð og því að veita gestum úrvalsþjónustu. Kokteilbarinn okkar heitir Astra en þar eru framreiddir frábærir drykkir, bæði klassískir en einnig sérgerðir ASTRA kokteilar.

Á AMBER & ASTRA notum við eingungis sérvalin hráefni og því bíður þín einstök upplifun í mat og drykk sem þú vilt ekki missa af.
Dagar eftir af
tilboðinu
312